graenaljosid.isgraenaljosid.is
  • Heim
  • Saga
    • Upphaf kvikmyndaframleiðslu – Thomas Edison
    • Hvað er “kvikmynd”?
    • Hljóð og litur var ekki alltaf til staðar í kvikmyndum
  • Streymiþjónustur
    • Vinsælustu streymiþjónusturnar
    • Fleiri flottar streymiþjónustur
    • Bestu streymiþjónusturnar – íþróttir í beinni
  • Vandamál
    • Ólöglegt niðurhal hefur slæm áhrif á kvikmyndabransann
    • Breytingar innan kvikmyndabransans
    • Kvikmynda framleiðendur standa frammi fyrir
  • Fréttir
  • Tengiliðir

Doctor Who tekur stakkaskiptum: nýjasti doktorinn er kona!

Bresku þættirnir Doctor Who hafa verið framleiddir allt frá árinu 1963 og hafa fangað aðdáendur um allan heim. Serían hefur endurnýjast nokkrum sinnum á öllum þessum árum, og leikararnir með. Þess má geta að Doctor Who hefur verið leikinn af 12 karlmönnum, en nú er öldin önnur og hefur breska leikkonan, Jodie Whittaker tekið að sér hlutverk doktorsins.

Helsta spurningin til aðdáenda þáttanna hlýtur því að vera: Hefur það síast inn að Doctor Who er kona núna? Ef ekki, ekki hafa áhyggjur, því það lítur út fyrir að doktorinn sé ekki búin að átta sig á því heldur.

Í stuttum leiðara sem BBC gaf út fyrir frumsýningu nýju seríunnar sem hefst í komandi viku, sjáum við endurnýjaðan þrettánda Doctor Who í sambærilegum aðstæðum og þær sem læknirinn hefur staðið frammi fyrir í fyrri endurnýjunum. TARDIS hefur brotlent á jörðinni og doktorinn stendur strax frammi fyrir annarri krísu sem hún verður að takast á við með hjálp nýrra félaga. Á sama tíma þarf hún að takast á við minnisleysi og andlegt áfall sem fylgir því þegar að hver einasta sella í líkamanum eru að breytast, þar á meðal litningarnir.

Jafnvel þó að svo dramatískar breytingar hafi átt sér stað, er sumt ennþá óbreytt, eins og þegar Doctor Who stormar í átt að þeim vandamálum sem hann/hún stendur frammi fyrir, en hendir skyndilega fram spurningum til ringlaðra félaga sinna. Spurningum eins og, “af hverju kallar þú mig frú?”

Og þegar Doctor Who er upplýst um að hún er kona, fleygir hún fram annarri spurningu: “Er það? Klæðir það mig? Afsakið en fyrir hálftíma síðan var ég hvíthærður skoti.” Og svo snýr hún sér aftur að málinu sem hún er að kljást við.

BBC mun frumsýna nýja þáttinn, “The Woman Who Fell to Earth,” þann 7. október í Bretlandi. Þá er bara að sjá hvað aðdáendum finnst um nýja Doctor Who.

Related Posts

5 bestu þríleikir sem vert er að horfa á aftur og aftur.

graenaljosid /

5 bestu þríleikir sem vert er að horfa á aftur og aftur.

graenaljosid /

Bruce Dern hleypur í skarðið fyrir vin sinn heitinn, Burt Reynolds.

graenaljosid /

Netflix gefur út þætti úr smiðju Jim Henson

Nýlegar færslur

  • 5 bestu þríleikir sem vert er að horfa á aftur og aftur.
  • Bruce Dern hleypur í skarðið fyrir vin sinn heitinn, Burt Reynolds.
  • Netflix gefur út þætti úr smiðju Jim Henson
  • Khaleesi og Arya á meðal vinsælustu nafna í Bretlandi.
  • Kvikmyndaiðnaðurinn á Íslandi
  • Hryllingsmyndin Overlord kemur út í nóvember
  • Kvikmyndir um spilavíti – byggðar á sönnum atburðum
  • Kvikmyndir með spilavíti í aðalhlutverki
  • Doctor Who tekur stakkaskiptum: nýjasti doktorinn er kona!
  • Guðmundar og Geirfinnsmálið í fáum orðum
  • Nýjustu Halloween myndinni spáð mikilli velgengni

Eltu okkur

Upplýsingar

support@graenaljosid.is

Back to Top

Hreyfimyndir fyrir og eftir sérstökum áhrifum

Á bak við tjöldin DARTH MAUL: APPRENTICE

Spider-Man Homecoming – glæfrabragð bak við tjöldin

© graenaljosid.is 2021
Powered by WordPress • Themify WordPress Themes