5 bestu þríleikir sem vert er að horfa á aftur og aftur.
STAR WARS Stjörnustríðsmyndirnar eru orðnar þónokkuð fleiri en þrjár en fyrstu þrjármyndirnar sem komu út á árunum 1977, 1980 og 1983 eru í uppáhaldi hjá mjög mörgum. Þar er sagt frá ævintýrum Luke Skywalker, Han Solo, Leiu prinsessu og baráttu þeirra við Darth Vader. Leikaravalið er frábært og það er hægt að fullyrða að Star […]