graenaljosid.isgraenaljosid.is
  • Heim
  • Saga
    • Upphaf kvikmyndaframleiðslu – Thomas Edison
    • Hvað er “kvikmynd”?
    • Hljóð og litur var ekki alltaf til staðar í kvikmyndum
  • Streymiþjónustur
    • Vinsælustu streymiþjónusturnar
    • Fleiri flottar streymiþjónustur
    • Bestu streymiþjónusturnar – íþróttir í beinni
  • Vandamál
    • Ólöglegt niðurhal hefur slæm áhrif á kvikmyndabransann
    • Breytingar innan kvikmyndabransans
    • Kvikmynda framleiðendur standa frammi fyrir
  • Fréttir
  • Tengiliðir
5 bestu þríleikir sem vert er að horfa á aftur og aftur.

5 bestu þríleikir sem vert er að horfa á aftur og aftur.

STAR WARS Stjörnustríðsmyndirnar eru orðnar þónokkuð fleiri en þrjár en fyrstu þrjármyndirnar sem komu út á árunum 1977, 1980 og 1983 eru í uppáhaldi hjá mjög mörgum. Þar er sagt frá ævintýrum Luke Skywalker, Han Solo, Leiu prinsessu og baráttu þeirra við Darth Vader. Leikaravalið er frábært og það er hægt að fullyrða að Star […]

Bruce Dern hleypur í skarðið fyrir vin sinn heitinn, Burt Reynolds.

Leikstjórinn Quentin Tarantino mun fá Bruce Dern til að leika George Spahn í mynd sinni, Once Upon A Time In Hollywood. Það var hlutverkið sem gamall vinur Durn, Burt Reynolds tók að sér en upptökur voru ekki hafnar áður en hann dó þann 6. september. Dern, sem lék pirraðasta mann í heimi, fyrrverandi herforingjann Sanford […]

Netflix gefur út þætti úr smiðju Jim Henson

Árið 1982 kom út ævintýramyndin The Dark Crystal. Um er að ræða brúðumynd úr smiðju Jim Henson sem skapaði hina ógleymanlegu Prúðuleikara Með eigin orðum, eða The Muppets sem flestir þekkja. Henson lagði mikla vinnu í The Dark Crystal og tók það 6 ár að ljúka gerð myndarinnar. Sjálfur talaði Henson um að þessi stórbrotna […]

Khaleesi og Arya á meðal vinsælustu nafna í Bretlandi.

Khaleesi og Arya á meðal vinsælustu nafna í Bretlandi.

“A girl has no name” sagði Arya Stark í 6. þáttaröðinni af “Game of Thrones.” Þó ber hún þetta fallega nafn og það gera einnig að minnsta kosti 343 aðrar stúlkur. Það er fjöldi nýfæddra stúlkna sem fengu nafnið Arya í Englandi á síðasta ári, samkvæmt skýrslu BBC sem hefur einnig fylgst með aukningu barna […]

Kvikmyndaiðnaðurinn á Íslandi

Kvikmyndaiðnaðurinn á Íslandi

Íslensk kvikmyndaframleiðsla blómstrar sem aldrei fyrr og hafa íslenskar kvikmyndir vakið athygli víðar en bara á Íslandi. Allt frá árinu 1949 hefur íslensk kvikmyndagerð verið í stöðugri þróun en fyrsta íslanska kvikmyndin, Milli Fjalls og Fjöru, leit dagsins ljós í janúar þetta sama ár. Fyrstu þrjátíu árin var ekki mikið um framleiðslu kvikmynda, það náði […]

Hryllingsmyndin Overlord kemur út í nóvember

Hryllingsmyndin Overlord kemur út í nóvember

Enn eru nokkrar vikur þar til seinni heimsstyrjaldar hryllingsmyndin Overlord kemur í kvikmyndahúsin – og er hún sko ekkert í líkingu við Cloverfield, eða svo er sagt – en Paramount og Bad Robot opinberuðu fullt af nýjum myndum og samantekt sem varpa svolítið meira ljósi á hryllingsmyndina sem beðið er eftir. Myndirnar sýna greinilega hryllinginn […]

Kvikmyndir um spilavíti – byggðar á sönnum atburðum

Kvikmyndir um spilavíti – byggðar á sönnum atburðum

Höfundur þessarar greinar verður að viðurkenna veikleika sinn fyrir myndum sem eru sannsögulegar. Sannleikurinn er nefnilega oftar lygilegri en nokkur skáldskapur. Hér eru nokkrar myndir sem eru sannsögulegar og með spilavíti og fjárhættuspil í aðalhlutverkum. Nú er ekkert annað að gera en að koma sér vel fyrir í sófanum, kannski byrja á því að spila […]

Kvikmyndir með spilavíti í aðalhlutverki

Kvikmyndir með spilavíti í aðalhlutverki

Það hafa þónokkuð margar kvikmyndir um spilavíti og fjárhættuspil verið framleiddar og gefnar út í gegnum árin. Sumar þeirra hafa náð gríðarlegum vinsældum og verður rennt yfir nokkrar þessara mynda. Ocean’s 11 (2001) Ocean’s 11 kom út 2001 og er endurgerð af kvikmynd frá 1960 með sama nafni. Myndin fjallar um þjófinn Danny Ocean sem […]

Doctor Who tekur stakkaskiptum: nýjasti doktorinn er kona!

Doctor Who tekur stakkaskiptum: nýjasti doktorinn er kona!

Bresku þættirnir Doctor Who hafa verið framleiddir allt frá árinu 1963 og hafa fangað aðdáendur um allan heim. Serían hefur endurnýjast nokkrum sinnum á öllum þessum árum, og leikararnir með. Þess má geta að Doctor Who hefur verið leikinn af 12 karlmönnum, en nú er öldin önnur og hefur breska leikkonan, Jodie Whittaker tekið að […]

Guðmundar og Geirfinnsmálið í fáum orðum

Guðmundar og Geirfinnsmálið í fáum orðum

Guðmundar og Geirfinnsmálið á Íslandi er án efa frægasta sakamál sem upp hefur komið á íslenskri grundu. Þetta mál hefur verið í deiglunni frá því í nóvember 1974 en það var árið sem að Geirfinnur hvarf á dularfullan hátt. Í janúar þetta sama ár hafði maður að nafni Guðmundur einnig horfið og töldu rannsóknarmenn að […]

1 2

Nýlegar færslur

  • 5 bestu þríleikir sem vert er að horfa á aftur og aftur.
  • Bruce Dern hleypur í skarðið fyrir vin sinn heitinn, Burt Reynolds.
  • Netflix gefur út þætti úr smiðju Jim Henson
  • Khaleesi og Arya á meðal vinsælustu nafna í Bretlandi.
  • Kvikmyndaiðnaðurinn á Íslandi
  • Hryllingsmyndin Overlord kemur út í nóvember
  • Kvikmyndir um spilavíti – byggðar á sönnum atburðum
  • Kvikmyndir með spilavíti í aðalhlutverki
  • Doctor Who tekur stakkaskiptum: nýjasti doktorinn er kona!
  • Guðmundar og Geirfinnsmálið í fáum orðum
  • Nýjustu Halloween myndinni spáð mikilli velgengni

Eltu okkur

Upplýsingar

support@graenaljosid.is

Back to Top

Hreyfimyndir fyrir og eftir sérstökum áhrifum

Á bak við tjöldin DARTH MAUL: APPRENTICE

Spider-Man Homecoming – glæfrabragð bak við tjöldin

© graenaljosid.is 2021
Powered by WordPress • Themify WordPress Themes