Nýjustu Halloween myndinni spáð mikilli velgengni

Nýjustu myndinni í Halloween keðjunni, framleidd af Universal, Blumhouse og Miramax, er spáð rífandi velgengni á opnunarhelginni en spárnar segja að myndin gæti halað inn $ 40 milljónum -hugsanlega $ 50 milljónum á þriggja daga opnunarhelginni þann 19. október. Slíkur árangur gæti skilað nýjustu Halloween myndinni titlinum besta innlenda opnun frá upphafi í Bandaríkjunum, og […]