graenaljosid.isgraenaljosid.is
  • Heim
  • Saga
    • Upphaf kvikmyndaframleiðslu – Thomas Edison
    • Hvað er “kvikmynd”?
    • Hljóð og litur var ekki alltaf til staðar í kvikmyndum
  • Streymiþjónustur
    • Vinsælustu streymiþjónusturnar
    • Fleiri flottar streymiþjónustur
    • Bestu streymiþjónusturnar – íþróttir í beinni
  • Vandamál
    • Ólöglegt niðurhal hefur slæm áhrif á kvikmyndabransann
    • Breytingar innan kvikmyndabransans
    • Kvikmynda framleiðendur standa frammi fyrir
  • Fréttir
  • Tengiliðir

Nýjustu Halloween myndinni spáð mikilli velgengni

Nýjustu myndinni í Halloween keðjunni, framleidd af Universal, Blumhouse og Miramax, er spáð rífandi velgengni á opnunarhelginni en spárnar segja að myndin gæti halað inn $ 40 milljónum -hugsanlega $ 50 milljónum á þriggja daga opnunarhelginni þann 19. október. Slíkur árangur gæti skilað nýjustu Halloween myndinni titlinum besta innlenda opnun frá upphafi í Bandaríkjunum, og mun hún þá slá út opnun Weinstein á Halloween myndinni sem gefin var út af MGM 2007, en hún halaði inn $ 26,3 milljónum.

Nýjasta Halloween verður frumsýnd nánast 40 árum frá helginni sem fyrsta Halloween myndin, leikstýrt af John Carpenter kom út, þann 25. október 1978.

Venjulega eru hryllingsmyndir vinsælastar á meðal karla yfir 25 ára, en við heyrðum að Halloween sé vinsæl á meðal nánast allra. Áhugi fyrir myndinni er mikill hjá körlum um og yfir 25 ára og hjá konum yngri en 25 ára. Það er bara eitthvað við klassískar bíómyndir; ef endurgerðin er vel gerð, það hreinlega rignir inn tekjum í bíóhúsin. Þessi útgáfa sem leikstýrt er af David Gordon Green, sem hann stýrði og skrifaði í samvinnu við Danny McBride, langtíma samstarfsmanni sínum, er með skemmtilegan húmor ofinn inn í myndina og ákveðinn stíl sem kemur frá þeim félögum. Myndin fylgir Laurie Strode (Jamie Lee Curtis) fjórum áratugum eftir morðin sem Michael Myers framdi. Myers er enn á lífi í fangelsi en Strode hefur einangrað sig í skóginum.

Þær hryllingsmyndir sem hafa halað inn hæstu tekjunum á opnunarhelgum sínum eru Stephen King’s IT frá Warner Bros, (123,4 milljónir punda), framleiðsla Paramount og Skydance, World War Z (66,4 milljónir punda), Hannibal frá MGM (58 milljónir punda), New Line kvikmyndin The Nun (53,8 milljónir punda) og Paranormal Activity 3 ($ 52.5 milljónir). Allar líkur eru á að Halloween geti rutt sér leið inn í hópinn. Komist hún yfir 40 milljónir punda mun Halloween slá út The Conjuring ($ 41.8 milljónir) og The Conjuring 2 ($ 40.4 milljónir).

Related Posts

5 bestu þríleikir sem vert er að horfa á aftur og aftur.

graenaljosid /

5 bestu þríleikir sem vert er að horfa á aftur og aftur.

graenaljosid /

Bruce Dern hleypur í skarðið fyrir vin sinn heitinn, Burt Reynolds.

graenaljosid /

Netflix gefur út þætti úr smiðju Jim Henson

Nýlegar færslur

  • 5 bestu þríleikir sem vert er að horfa á aftur og aftur.
  • Bruce Dern hleypur í skarðið fyrir vin sinn heitinn, Burt Reynolds.
  • Netflix gefur út þætti úr smiðju Jim Henson
  • Khaleesi og Arya á meðal vinsælustu nafna í Bretlandi.
  • Kvikmyndaiðnaðurinn á Íslandi
  • Hryllingsmyndin Overlord kemur út í nóvember
  • Kvikmyndir um spilavíti – byggðar á sönnum atburðum
  • Kvikmyndir með spilavíti í aðalhlutverki
  • Doctor Who tekur stakkaskiptum: nýjasti doktorinn er kona!
  • Guðmundar og Geirfinnsmálið í fáum orðum
  • Nýjustu Halloween myndinni spáð mikilli velgengni

Eltu okkur

Upplýsingar

support@graenaljosid.is

Back to Top

Hreyfimyndir fyrir og eftir sérstökum áhrifum

Á bak við tjöldin DARTH MAUL: APPRENTICE

Spider-Man Homecoming – glæfrabragð bak við tjöldin

© graenaljosid.is 2021
Powered by WordPress • Themify WordPress Themes